Lærðu að sigla

Lærðu að sigla

Viku langt námskeið, sem er fyrsta skrefið til þess að læra á seglbát. Námskeiðið er byggt á formlegri námskrá World Sailing, en að því loknu eiga þátttakendur að skilja grunninn í stjórn seglbáta. 

Hámarksfjöldi í námskeiði er 8.


Mælt er með að yngri nemendur fari á leikjanámskeiðið Leikur við sjóinn til þess að kynnast aðstæðum og öryggisatriðum áður er þau læra á seglbát.

Skráning á Abler.