Siglingafélagið Ýmir vinnur í nánu samstarfi við Skátafélagið Kópa við stofnun sjóskátaflokks innan skátafélagsins. Í þessu samstarfi er boðið upp á nýja útrásarleið fyrir börn og unglinga sem vilja tengja saman útivist, skátasamfélagið og bátastarf.