Markmiðið í þessu verkefni er að fá byrjendur til þess að yfirstíga ótta við að fara út á bát með því að fá nokkra til þess að fara saman út á bát. Hér getur verið settur einn eða fleiri óvanir ásamt vanari einstaklingi, eða eingöngu óvanir þar sem leiðbeinendur eru á öðrum bát.
Helstu hugtök sem eru ryfjuð upp eru:
Hlutar báts: Skaut, borðstokkur, stýri
Hreyfingar á stýri og böndum: Toga/Ýta, Herða/Slaka
Grunn færni: Stagvending, upp í og undan vindi, kúvending