Námskeið

Siglingar út allt lífið

Siglingar eru íþrótt og útvist fyrir börn, unglinga og fullorðna á öllum aldri. Allir geta tekið þátt og lært að beisla vindinn og umgangast sjóinn af öryggi og kunnáttu. 

Siglingar geta í gegnum leik og keppni byggt upp sjálfstraust, elft kunnáttu í sjómennsku og bætt heilsu.

Siglingafélagið Ýmir leggur metnað í að kenna nýliðum rétt handtök í siglingum og gefur félagsmönnum ómetanlegt aðgengi að þeirri gersemi sem sjórinn er í náttúru okkar.

Skráning á námskeið fer fram í gegnum Abler og er opnað fyrir skráningu í kringum sumardaginn fyrsta ár hvert.

Námskeið:

1 vika frá kl. 9-12
Aldur: 9-14 ára

sjá meira

1 vika frá kl. 13-16
fyrir börn 10 ára og eldri

1 vika frá kl. 17-20
fullorðnir og fjölskyldur

sjá meira

1 vika frá kl. 13-16
Aldur: 10-15 ára

sjá meira

1 helgi (fös-sun)
Aldur: 18+

sjá meira

Gagnlegar upplýsingar:

Myndir frá stafinu: