Klúbbstarf fyrir börn (námskeið)

Klúbbstarf - námskeið

Klúbbstarfið er fyrir þau sem hafa klárað námskeiðið Leikur við sjóinn eða Lærðu að sigla eða hafa aðra bátareynslu og eru því vön öryggisreglunum í kringum bátana.

Klúbbstarfið er eina vika í senn frá kl. 13-16 fyrir börn 10-15 ára.

Starfsmenn eru með krökkunum og eru verkefni hópsins hvern dag miðuð við áhugasvið, færni og veður.

Verkefni geta verið allt frá náttúruskoðun á kajökum, leikur á SUP róðararbrettum, æfingum á seglbátum og þáttaka í bátastarfi félagsins.

Skráning er á Abler