Félagsstarf

Taktu þátt í félagsstarfinu

Félagsstarfið hjá Ými er fjölbreytt enda er

Námskeið

Yfir sumarmánuðina eru haldin námskeið bæði fyrir börn og fullorðna.

Sjá nánar

Æfingar og keppnir

Félagið eru með æfinga hópa og tekur þátt í keppnum bæði á kjölbátum og kænum.

Opið hús á sumrin

Yfir sumarmánuðina er opið hús á tilteknum tímum þar sem félagsmenn geta komið og siglt á bátum félagsins. Kænum og kajökum. Öryggisbátur er þá úti.

Laugardagskaffi

Á laugardögum er opið hús.

Ef veður leyfir þá er siglt en annars er tímanum eytt í kaffidrykkju og spjall og að ditta að eigum félagsins.

Áhafnasiglingar

Félagsmenn eru í áhöfn á kjölbátnum Sif og sigla á föstum dögum yfir sumarmánuðina.

Sjá nánar

Saumaklúbburinn / Handverkshópur

Vettvangur til að hjálpast að við lagfæringar á bátum og búnaði.

Kranadagar

Skútur eru geymdar á plani félagsins yfir veturinn og eru kranadagar bæði að hausti og vetri. 

Sjóarakvöld / Fræðslukvöld

Yfir vetrarmánuðina eru haldin Sjóarakvöld eða fræðslukvöld fyrir félgasmenn og almenning.

Sjálfboðaliðar

Taktu þátt í félagsstarfi með að vera sjálboðaliði. Það er allt frá því að hella upp á kaffi eða grilla upp í stjórnarsetur.

Sófa siglingar

Vettvangur fyrir þá sem horfa á siglingar eða spila siglingaleiki í símum eða tölvum.