Hæfur háseti
Hæfur háseti
Hæfur háseti
Fyrstu kynni af kjölbátasiglingum
Fyrstu kynni af kjölbátasiglingum
Þriggja daga námskeið fyrir 18 ára og eldri (föstudag, laugardag, sunnudag) þar sem farið er út á kjölbát félagsins með skipstjóra. Á námskeiðinu er farið yfir þau atriði sem þarf til þess að standast réttindi í skemmtibátaprófi.
Námskeiðið er einnig grunnur fyrir þau sem vilja fara í áhafnasiglingar hjá félaginu.
Námskeiðin verða haldin ef 3 eða fleiri nemendur skrá sig. Hámark 5 nemendur.
Verð 45.000 kr.
Hægt er að skrá áhuga fyrir því að fara á námskeiðið hjá okkur og þegar nægur fjöldi er komin þá setjum við upp námskeið.