Markmiðið í þessu verkefni er að fá byrjendur til þess að skoða hvernig bátar eru svipaðir en samt aðeins mismunandi. Sumir bátar eru einfaldir en aðrir eru flóknir. Bátarnir eru síðan settir upp og prófaðir í einföldum æfingum. Hér getur verið góð hugmynd að fá tvo nemendur til að vinna saman og setja upp flóknari báta og fleiri segl.
Helstu hugtök sem eru ryfjuð upp og bætt í eru:
Hlutar báts: Hér er nokkuð bætt í af orðum fyrir hluti á seglum og áhersla lögð á stýribönd.
Grunn færni: Beiting upp í vind, siglt undan vindi