Samþykkt á stjórnarfundi 21. janúar 2025 og gildir 1. janúar 2026
Félagsgjald - Árgjald 2025
8.500 kr.
Leiga á blautbúningi 1/2 daginn í eina viku eða eitt námskeið - Barnastærð
2.000 kr.
Leiga á blautbúningi 1/2 daginn í eina viku eða eitt námskeið - Fullorðinsstærð
3.000 kr.
Leiga á blautbúningi á félagsæfingu og um helgar. per skipti.
1.000 kr.
Geymsla fyrir kajak í rekka á plani (árgjald)
15.000 kr.
Geymsla fyrir kænu á plani (árgjald)
15.000 kr.
Áhafnagjald, æfingagjald fyrir 1x í viku allt sumarið
35.000 kr.
Uppsátur / Vetrageymsla á bátum á plani
(dæmi 38 feta bátur -> 38 * 1250 = 47.500 kr)
1.250 kr. per fet
Viðgerðaraðstaða í húsi fyrsta vika (vikugjald)
20.000 kr.
Viðgerðaraðstaða í húsi auka vikur (vikugjald)
10.000 kr.