Kajakar

Kajakar í eigu félagsins

Félagið á 10 kajaka og félagsmenn sem greitt hafa árgjald geta fengið þá til afnota. Hægt er að fá þá lánaða, s.s. á opnum félagsæfingum, svo lengi sem ekki er verið að nota þá í kennslu. 

Félagsmenn geta óskað eftir því að fá aðgang að kajökum utan venjulegs opnunartíma en þurfa þá að ræða það við stafsfólk eða senda póst á félagið.

Geymsla á Kayökum fyrir félagsmenn

Félagið er með rekka á planinu við félagshúsið þar sem hægt er að leigja pláss til að geyma kajaka. 


Eftirfarandi reglur gilda:


Hægt er að óska eftir aðgang að aðstöðu félagsins til að skola báta og í búningsaðstöðu með sturtum í félagsheimilinu. Hafa skal samband við félagið og fer þá starfsmaður yfir aðstöðuna með viðkomandi og útskýrir húsreglur. 

Kajaka rekki á plani

Hægt er að kaupa pláss fyrir eiginn kajak í rekkanum

Kajakar í eigu félagsins

Félagið á 10 kajaka sem notaðir eru á námskeiðum og félagar geta fengið lánaða þegar þeir eru ekki í notkun s.s. á opnum félagsæfingum