Fatnaður fyrir siglingar

Siglingar eru útivist sem fer fram í vindi og veðri. 

Þetta þýðir að það getur verið kalt og blautt á námskeiðunum. 

Til þess að njóta námskeiðsins er nauðsynlegt að hafa meðferðis:


Besti fatnaður fyrir sjósport eru föt sem þorna fljótt og haldast hlý þegar ef þau blotna, til dæmis:


Við mælum eindregið gegn því að vera í bómullarfötum t.d.


Það er er ekki nauðsynlegt að eiga siglingagalla (blautbúning eða þurrbúning) fyrir námskeiðin. Blautbúningar breyta vissulega um hversu auðvelt það er að halda áfram að sigla ef maður lendir í sjónum, þar sem þessi fatnaður einangrandi þrátt fyrir að hann blotni. Þetta eru hins vegar dýr fatnaður og það getur verið erfitt fyrir börn að komast í hann (þeir eiga að vera þröngir).

Sjóblaut föt þarf að þvo eða skola vel eftir notkun, annars myndast fúi eða mygla þar sem sjórinn er fullur af lífi. Salt og sandur veldur líka hröðu sliti í fötum.