Ýmir í símann þinn

Nú er búið að setja upp símaútgáfu af heimasíðu Ýmis. Þar er að finna helstu upplýsingar og fréttir úr starfinu okkar. Mótaskrá félagsins er þar og verður síðan hægt að nálgast úrslit móta í símann. Síðan á að virka í öllum gerðum "snjallsíma" en endilega látið vita ef eitthvað virkar ekki.

 

 

 

 

 

Til að nálgast Ými á símann þinn skannaðu inn QR kóðann.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar