Ný stjórn Ýmis
- Details
- Skrifað föstudaginn, 22 febrúar 2019 14:37
Aðalafundur félagsins var haldinn 31. janúar. Nýr formaður var kjörinn, Þorsteinn Aðalsteinsson en fráfarandi formaður Hannes Sveinsbjörnsson gef ekki kost á sér til endurkjörs.
Með Þorsteini voru eftirfarandi kjörnir í stjórn: Sigríður Ólafsdóttir, Jenní Grans, Ríkharður Daði Ólafsson og Ólafur Bjarnason.
Í varastjórn voru eftirfarandi kjörnir: Hannes Sveinbjörnsson, Reynir Einarsson og Jóhannes Sveinsson
Aðalfundur Ýmis 2019
- Details
- Skrifað mánudaginn, 14 janúar 2019 20:11
Aðalfundur félagsins er fyrirhugaður fimmtudaginn 31. janúar 2019, kl. 20:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í mótun starfsins.
Stjórnin
Áramót 2018
- Details
- Skrifað fimmtudaginn, 20 desember 2018 17:13
Siglingafélagið Ýmir tilkynnir:
Hið árlega "Áramót kæna" sem haldið verður 31. desember 2018
Keppt verður á Skerjafirði og innfjörðum hans
Kranadagur
- Details
- Skrifað mánudaginn, 17 september 2018 23:26

Lokamót kjölbáta 2018
- Details
- Skrifað þriðjudaginn, 21 ágúst 2018 13:07
Lokamót kjölbáta fer fram laugardaginn 1. september n.k.
Keppt verður frá Reykjavíkurhöfn og inn á Fossvog móts við félagsheimili Ýmis.
Nánari upplýsingar er að finna tilkynningu um keppni sem má nálgast hér