Þorsteinn endurkjörinn formaður
- Details
- Skrifað mánudaginn, 29 mars 2021 12:49
Þorsteinn Aðalsteinsson var endurkjörinn formaður Ýmis á aðalfundi félagsins sem haldinn var mánudaginn 22. mars s.l.
Aðrir í stjórn voru kjörnir: Hannes Sveinbjörnsson, Sigríður Ólafsdóttir, Sveinn Ævarsson og Ólafur Bjarnason. Varamenn voru kjörnir: Guðjón Magnússon, Reynir Einarsson og Ríkharður Ólafsson.